top of page

Flísalögn er ein af okkar sérgreinum og við leggjum mikinn metnað í að skila glæsilegum verkum af okkur.
Hér hjá Fríðu byggingalausnumhöfum við mikla reynslu í inndælingu og notumst við fullkominn tækjabúnað til að tryggja að inndælingar þjónustan okkar standist hörðustu kröfur.
Ert þú að leita af verktaka til að slípa og pólera steinsteypu, fjarlægja gamalt epoxý, flísar, dúk og lím af gólfi eða einfaldlega að gera gólflötinn tilbúið fyrir nýtt gólfefni.
Við hjá Fríðu byggingalausnum sérhæfum okkur í að steypa innkeyrslur og höfum mikla reynslu. enda tala ánægðir viðskiptavinir okkar sínu máli!
Hjá Fríðu byggingalausnum veitum við faglega gröfuþjónustu sem leggur áherslu á vandaða frágang á áætlun.
bottom of page